Söfnun gengur vel

Söfnun nemenda til styrktar unglingahjálp viđ geđdeild Sjúkrahússins á Akureyri gengur vel. Milljóninni hefur veriđ náđ en söfnunin heldur áfram og lýkur

Söfnun gengur vel

Söfnun nemenda til styrktar unglingahjálp viđ geđdeild Sjúkrahússins á Akureyri gengur vel. Milljóninni hefur veriđ náđ en söfnunin heldur áfram og lýkur á morgun.

Ţađ hefur sýnt sig í dag ađ söfnunin gengur vel, og ţeir sem lofuđu athöfnum fyrir safnađ fé hafa ekki látiđ sitt eftir liggja. Uppátćki nemenda ađ ýta bíl Eyjafjarđarhringinn hefur vakiđ athygli um land allt. Hér innanhúss verđur ţessa líka vart í dag. Monika Rögnvaldsdótti er til dćmis lokuđ inni í búri á sviđinu í Kvosinni og í beinni útsendingu ţađan.  Ćsa Skúladóttir er lika í beinni útsendingu á ferđum sínum í allan dag. Tvíburarnir Alexander og Sólon Kristjánssynir Edelstein eru samvaxnir í allan dag og Jón Már skólameistari hefur stýrt skólanum í óhefđbundnum klćđnađi.

Söfnuninni lýkur á morgun, ţriđjudag, og tekiđ er á móti framlögum á bankareikning sem hér segir:

Kennitala: 470997-2229

Reikningsnúmer: 0162-05-261530

Stjórn Skólafélagsins Hugins ţakkar öllum sem hafa tekiđ ţátt í átakinu međ einum eđa öđrum hćtti.

Edelstein

Monika

Ćsa


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar