Svanurinn

Nemendur í 4. bekk raungreinadeildar fengu í dag í heimsókn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur leikstjóra kvikmyndarinnar Svanurinn.

Svanurinn

Ása Helga rćđir viđ nemendur 4TUX
Ása Helga rćđir viđ nemendur 4TUX

Nemendur í 4. bekk raungreinadeildar fengu í dag í heimsókn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur leikstjóra kvikmyndarinnar Svanurinn, sem gerđ er eftir sögu Guđbergs Bergssonar, og lesin er í ţessum bekkjum.

Ása Helga sagđi undan og ofan af tilurđ kvikmyndarinnar, hvernig hún ţróađist upp úr ţví ađ vera skólaverkefni í kvikmyndaháskóla í Bandaríkjunum yfir í ţađ ađ verđa alvöru kvikmynd á tjaldi. Hún svarađi einnig allmörgum spurningum nemenda um eitt og annađ sem hafđi vakiđ athygli ţeirra, međal annars ađ koma huglćgu og ljóđrćnu efni á kvikmynd, um liti, birtu og alls kyns samspil ţess sjónrćna svo og samband viđ leikendur og ađra sem koma viđ sögu í kvikmyndagerđ. Ţetta var fróđleg og skemmtileg stund.

Fleiri myndir á Facebook.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar