Ţrír úr MA fá styrk úr afrekssjóđi HÍ

Ţrír stúdentar frá MA hljóta á ţessu ári styrk úr afreks- og hvatningasjóđi Háskóla Íslands.

Ţrír úr MA fá styrk úr afrekssjóđi HÍ

Styrkţegarnir. Mynd af vef Háskóla Íslands.
Styrkţegarnir. Mynd af vef Háskóla Íslands.

Ţrír stúdentar frá MA hljóta á ţessu ári styrk úr afreks- og hvatningasjóđi Háskóla Íslands. Ţeir eru Atli Fannar Franklín, Erla Sigríđur Sigurđardóttir og Snćţór Ađalsteinsson.

Styrkjum var nú úthlutađ úr sjóđnum í 10. sinn. Alls 28 stúdentar úr 16 framhaldsskólum hlutu styrk, stúlkur í meirihluta, alls 18. Styrkirnir eru veittir fyrir afburđaárangur á stúdentsprófum og önnur mikilvćg störf tengd námi og skóla. Styrkurinn í ár nemendur 375 ţúsundum króna.

Atli Fannar brautskráđist í vor međ ágćtiseinkunn og hyggur á nám í stćrđfrćđi og tölvunarfrćđi. Hann hefur tekiđ ríkan ţátt í keppnum í eđlisfrćđi, forritun og stćrđfrćđi og er í liđi Íslands á Ólympíuleikum í stćrđfrćđi í sumar.

Erla Sigríđur var dúx í vor og hefur innritast í nám í lćknisfrćđi. Hún hefur veriđ mjög ötul í félagsstarfi og stundađ nám í píanóleik og harmoníkuleik, getiđ sér gott orđ í keppni í tungumálum og raungreinum og er nú öđru sinni í ólympíuliđinu í eđlisfrćđi

Snćţór var dúx í fyrra og fór til Danmerkur ţar sem hann stundađi nám í lýđháskóla fyrri hluta vetrar. Hann vann ađ margvíslegum náttúrfrćđiverkefnum međfram námi í MA og hefur getiđ sér gott orđ sem hlaupari, hefur međal annars veriđ gullverđlaunahafi í Jökulsárhlaupinu. Hann hyggur á nám í líffrćđi.

Á ţeim 10 árum sem Afreks- og hvatningasjóđurinn hefur starfađ hafa einn til ţrír stúdentar úr MA jafnan hlotiđ styrki hvert ár.

Menntaskólinn óskar ţessum dugmiklu nemendum til hamingju.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar