Ţýskuţrautin 2017

Nú er komiđ ađ ţýskuţrautinni ţetta áriđ. Hún verđur ţriđjudaginn 27. febrúar og ráđ ađ drífa í ţví ađ skrá sig.

Ţýskuţrautin 2017

Félag ţýskukennara á Íslandi efnir til samkeppni međal framhaldsskólanema um dvöl í Ţýskalandi.

  •  ef ţú ert íslenskur ríkisborgari
  •  ef ţú ert fćdd(ur) á tímabilinu 1997 - 2000
  •  ef ţú hefur nú ţegar lćrt ţýsku í a.m.k.
  • 1 ár og átt eftir a.m.k. eina önn í skólanum
  •  ef ţú hefur ekki veriđ lengur en 6 vikur
  • samfleytt í ţýskumćlandi landi og hefur ţína ţýskukunnáttu úr skólanum
  •  ef ţú hefur ekki áđur hlotiđ styrk frá BRD

taktu ţá ţátt í Ţýskuţrautinni sem haldin verđur ţriđjudaginn 21. febrúar 2017 hér í MA kl. 10.20-11.50. Fylgist međ tilkynningu á skjá um stađsetningu.

Skráning hjá ţýskukennurum og nánari upplýsingar.

Í verđlaun eru ţriggja til fjögurra vikna dvöl í Ţýskalandi sumariđ 2017 međ mikilli dagskrá. Einnig verđa veitt bókaverđlaun.

Á http://www.ki.is/daf/frasagnir-nemenda getiđ ţiđ lesiđ spennandi ferđasögur!


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar