Tónleikar í kvöld

Kór Menntaskólans á Akureyri heldur tónleika á Sal í Gamla skóla í kvöld klukkan 20.00.

Tónleikar í kvöld

Kór MA
Kór MA

Kór Menntaskólans á Akureyri heldur tónleika á Sal í Gamla skóla í kvöld klukkan 20.00.

Á efnisskránni er međal annars tónlist sem kórinn mun fást viđ á kóramóti á Costa Brava Music Festival í Loret del Mar á Spáni nú á nćstunni.

Ađgangseyrir er 1.000 krónur og rennur í ferđasjóđinn.

Stjórnandi Kórs MA er Guđlaugur Viktorsson


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar