Undursamlegar upplýsingar í rusliđ?

Nýnemum hafa veriđ sendar upplýsingar um ađgang ađ tölvukerfi MA. Skyldu ţćr hafa komist til skila?

Undursamlegar upplýsingar í rusliđ?

Hvađ er rusl og hvađ ekki?
Hvađ er rusl og hvađ ekki?

Nýnemum hafa veriđ sendar upplýsingar um ađgang ađ tölvukerfi MA. Ţessar upplýsingar eru sendar í sjálfvirkri fjöldapóstsendingu sem gerir ađ verkum ađ margir póstţjónar hrökkva viđ og líta á póstinn sem ruslpóst og flokka hann sem slíkan. Ţetta á líka viđ um ýmsar ađrar sendingar sem eru sendar frá MA á nemendur og forráđamenn ţeirra. Ţess vegna viljum viđ beina ţví til allra ađ ţeir kenni póstforritununum sínum ađ treysta pósti frá MA.

Til ađ byrja međ ţurfa notendur ađ finna ruslpóstinn. Í Gmail sjá ekki allir ađ ţađ er hćgt ađ skruna niđur undir hnappnum "Skrifa póst" (e. Compose) og finna ţar möppuna sem heitir "Ruslpóstur" (e. Spam).

Ruslpóstmappan í Google

Vonandi hefur MA-póstur ekkert veriđ ađ flćkjast í ruslmöppuna, en ef svo er borgar sig ađ velja viđkomandi tölvbréf og smella á hnappinn "Ekki ruslpóstur" (e. Not spam). Ţá flyst tölvuskeytiđ yfir í innhólfiđ og verđur ekki eytt eftir 30 daga eins og öđru rusli. Ef ţetta er gert međ allan MA-póst, hćttir Gmail smám saman ađ vantreysta MA-pósti.

Ekki ruslpóstur

 

Ýmsir eru ađ nota Microsoft Outlook forritiđ. Ţar er hćgt á einfaldan hátt ađ kenna forritun ađ treysta öllum MA-pósti. Ţá er fariđ í ruslpóstmöppuna og hćgri smellt á bréf sem er alls enginn ruslpóstur og hćgt ađ leyfa allan póst frá sendandanum eđa jafnvel öllu fyrirtćkinu (léninu/domain).

Ruslpóststillingar í Outlook


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar