Vel heppnuđ frumsýning á LoveStar

Leikfélag MA frumsýndi í kvöld leikverk gert eftir skáldsögu Andra Snćs Magnasonar, LoveStar. Ţessari frábćru sýningu var afar vel tekiđ.

Vel heppnuđ frumsýning á LoveStar

Leikfélag MA frumsýndi í kvöld leikverk gert eftir skáldsögu Andra Snćs Magnasonar, LoveStar, í Hofi i leikstjórn Einars Ađalsteinssonar.

Sýningunni var ákaflega vel tekiđ og var einróma álit sýningargesta ađ ţetta vćri međ betri leiksýningum skólafólks. Allir ađstandendur sýningarinnar eru nemendur í skólanum ađ leikstjóranum undanskildum og reyndar ađstođarleikstjóranum, sem varđ stúdent frá MA sl. vor. Fjórtán leikarar, sex dansarar, níu manna kór og níu manna hljómsveit og fjöldi stráka og stelpna í búningum, hárgreiđslu, förđun, tćknistörfum og alls kyns reddingum. Tónlist var valin, og jafnvel samin, og útsett af nemendum sem stjórnuđu hljómsveitinni, dansar voru samdir og ţjálfađir af nemendum og svo mćtti lengi telja.

Höfundur sögunnar um Ástarstjórnu framtíđarinnar, Andri Snćr Magnason, var afar ánćgđur međ sýninguna og hafđi um hana fögur orđ, en hann kom í Hof ásamt konu sinni og börnum. Fögnuđur Leikfélagsfólksins var mikill í lokin og nú er hvíld í tćpa viku, ţví nćsta syning er á fimmtudaginn kemur. Ţađ má hins vegar telja afrek ađ koma ţessu viđamikla verki svona vel á sviđ á tiltölulega stuttum tíma, ţví sýningar LMA hafa aldrei veriđ svona snemma á árinu. Ţessi stutti ćfingatími hefur hins vegar skilađ góđum árangri.

Til hamingju međ frábćra sýningu.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar