Hálfnuđ leiđ ađ nýju stúdentsprófi

Ţessi misserin eiga sér stađ talsverđar breytingar á skólalífinu í Menntaskólanum á Akureyri. Sé á heildina litiđ hafa ţćr gengiđ vel.

Hálfnuđ leiđ ađ nýju stúdentsprófi

Ţessi misserin eiga sér stađ talsverđar breytingar á skólalífinu í Menntaskólanum á Akureyri. Sé á heildina litiđ hafa ţćr gengiđ vel.

Menntaskólinn á Akureyri hefur á undanförnum áratugum ţróast og breyst og leitast viđ ađ vera í takti viđ tímann en standa ţó á fornum merg, veriđ framsćkinn og forn í senn. Mestar eru ţó breytingarnar sem standa yfir ţessi misserin. Ţar er annars vegar um ađ rćđa styttingu námstíma til stúdentsprófs og ţar međ nýja og breytta námskrá, og hins vegar fćrslu skólaársins til samrćmis viđ ađra framhaldsskóla landsins.

Stytting námstíma til stúdentsprófs

Í skólanum er lögđ áhersla á sveigjanleika og međal annars í ţví skyni er í nýrri námskrá bođiđ upp á ađ ljúka stúdentsprófi á ţremur, ţremur og hálfu eđa fjórum árum. Upphaflega var ćtlunin ađ stúdentspróf úr MA yrđi 210 einingar, tíu fleiri en lágmarkiđ, en í ljós kom snemma ađ álag á nemendur yrđi međ ţví of mikiđ og ţess vegna var horfiđ frá ţví ţegar á fyrsta vetri. Sömuleiđis reyndist breyting á lengd kennslustunda úr 40 í 50 mínútur ţyngja um of álag á nemendur og lengja skóladag, svo ţví var breytt til fyrra horfs.

1. og 2. bekkurHaustiđ 2016 hófu fyrstu nemendur nám í ţriggja ára kerfi viđ MA og nú um annaskil eru ţeir nemendur ţví hálfnađir á leiđ sinni ađ stúdentsprófinu. Annar hópurinn hóf nám síđastliđiđ haust. Reynt hefur veriđ ađ skipuleggja námiđ međ ţeim hćtti ađ nemendur geti ađ einhverju leyti stjórnađ námshrađanum, sem fyrr segir, ţrátt fyrir ađ bekkjarkerfinu sé haldiđ og bekkir fylgi alla jafna sömu stundaskrá. Nemendum hefur gengiđ vel í nýrri námskrá, ef hćgt er ađ draga ályktanir af stuttri reynslu. Brottfall fyrstubekkinga ađ loknu fyrsta ári var afar lítiđ. Međaleinkunn núverandi fyrstubekkinga var íviđ hćrri en í fyrra, mögulega vegna ţess ađ vinnuálag er minna, skóladagurinn styttri og ađeins fćrri einingar. Mjög fáir nemendur hafa hćtt á fyrsta ári. Á öđru ári var námsárangur nemenda nú í heildina góđur, lítiđ um brautaskipti og brottfall afar lítiđ. Fall í einstaka áföngum var ekki meira en veriđ hefur. Veriđ er ađ skođa hvernig draga má úr ţví falli. Ţegar á allt er litiđ má draga ţá ályktun ađ nemendum gangi ekki verr í nýrri námskrá en ţeirri eldri.

Nú lítur út fyrir ađ meirihluti nemenda í nýju kerfi muni brautskrást eftir ţrjú ár, ţannig ađ 2019 verđur fjölmennur hópur nemenda brautskráđur, fjórđubekkingar eftir eldri námskrá og ţriđjubekkingar eftir ţeirri nýju

Ađ ýmsu er ađ hyggja ţegar tveir árgangar eru á lokaári og ţví er ţegar hafinn undirbúningur fyrir nćsta vetur hvađ varđar ýmis sameiginleg mál árganganna, svo sem hefđir kringum dimissio og brautskráningu, árshátíđ, útskriftarferđ og fleira. Stjórnendur héldu fund međ fulltrúum úr öđrum og ţriđja bekk í síđustu viku til undirbúnings fyrir skólafund međ árgöngunum, sem haldinn var 1. febrúar og ţessi mál voru til umrćđu, eins og sjá má hér í annarri frétt. Stefnt er ađ ţví ađ hafa eina útskrift voriđ 2019, en ţó ţannig ađ hvor árgangur fái notiđ sín, hvađ varđar verđlaun og viđurkenningar.

Fćrsla skólaársins

Menntaskólinn á Akureyri hefur um langt árabil veriđ einn íslenskra framhaldsskóla međ gamla tímataliđ, sem upphaflega stóđ frá októberbyrjun fram ađ miđjum júní. Í gegnum tíđina hefur skólaáriđ jafnt og ţétt veriđ lengt og skóli hafist fyrr en áđur. Eins og kunnugt er, voru haustannarpróf yfirstandandi skólaárs í fyrsta sinn fyrir jól. Hćgt var ađ fćra skólaáriđ fram um sjö daga og byrja um mánađamótin ágúst-september, en enn á eftir ađ fćra ţađ fram um fimm daga svo ţađ náist ađ ljúka haustönninni alveg fyrir jól (sjúkra- og endurtökupróf, uppgjör og undirbúningur voru ađ ţessu sinni eftir áramót). Ekki lítur ţó út fyrir ađ ţađ verđi mögulegt nćsta ár og skóli verđur ţví settur aftur um mánađamót ágúst-september.

Skólafundur

Engar kannanir hafa veriđ gerđar á ţví hvernig nýbreytnin, ađ hafa prófin

í desember í stađ janúar, féll nemendum og starfsfólki í geđ en á heildina gekk ţetta allt vel. Álag var vissulega mikiđ rétt fyrir jól, próf voru á 6 dögum og sumir bekkir í mörgum prófum ţá daga, allt til 21. desember. Ţessi tilfćrsla skólaársins auđveldar allt samstarf milli skóla og nú á vorönninni er vísir ađ sameiginlegum valáföngum skólanna, en nokkrir nemendur MA sćkja áfanga í sjónlistum í VMA og nemendur ţađan eru í áfanga í eđlisfrćđi á ţriđja ári í MA.

Margir, sérstaklega gamlir stúdentar, hafa spurt um skólaslit, hvort ţau fćrist til međ skólaárinu. Ekki er annađ sýnilegt en ađ Menntaskólinn á Akureyri haldi í ţá gömlu hefđ ađ slíta skóla á ţjóđhátíđardaginn.

Nám og félagsstarf

Félagslíf hefur ćvinlega veriđ mjög stór ţáttur í skólastarfinu í MA. Margir höfđu af ţví áhyggjur ađ stytting námstíma til stúdentsprófs, styttri vera í MA, myndi hafa mikil áhrif á félagslífiđ. Ţau kurl eru ekki öll komin til grafar, en nemendur keppast viđ ađ fella hefđir og ómissandi atriđi félagsstarfsins ađ nýju kerfi. Sumum nemendum sem nú eru hálfnađir ađ stúdentsprófinu í nýju kerfi ţykir ţó skuggalega stutt til endalokanna, ef svo má segja. Stjórn skólafélagsins Hugins hefur unniđ gott starf viđ ađ endurskipuleggja dagskrá félagsstarfsins og fćrt atburđi til í ţví skyni ađ jafna álagiđ í félagsmálunum. Stundum verđur ţađ ţó afar

Í Ljóđhúsi

mikiđ, til dćmis ţegar á sama tíma eru Söngkeppni MA, ćfingar og sýningar Leikfélags MA, Gettu betur o.s.frv. Ţess vegna seinkađi skólafélagsstjórnin Ratatoski, sem eru uppbrotsdagar í stundaskrá međ fjölbreyttum námskeiđum og fyrirlestrum í umsjá og skipulagi nemenda, um heilan mánuđ.

Ţessar breytingar í skólanum ganga vel og reynt er ađ sníđa af vankanta jafnóđum og ţeir verđa. Ţađ má ţví segja ađ allt sé á góđu róliháva, en ţó er aldrei fyrir ţađ skotiđ loku ađ einhverjir séu ekki fullkomlega sáttir á átta hundruđ manna vinnustađ. Framundan eru spennandi tímar og međ samstilltu átaki nemenda, forráđamanna ţeirra og skólans verđur leiđin greiđ til framtíđar. Ţess vegna er afar mikilvćgt ađ allir ţessir ađilar tali saman og vinni saman. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig sveigjanlegur námstími til stúdentsprófs reynist nemendum ţegar kerfiđ er komiđ í fullan gang og hvort og hvenćr skólaáriđ verđur fćrt til samrćmis viđ ađra framhaldsskóla og álag á námsönnum jafnađ.

Og framtíđin er handan viđ horniđ.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar