Framhaldsskólaeiningar: 5
Þrep: 3
Undanfari: ÍSL3A050


Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum er stefnt að því að nemendur kynni sér nútímamenningu eftir sem fjölbreyttustum leiðum, einkum á sviði bókmennta, leiklistar og kvikmynda. Þeir komist í samband við starfandi listamenn og fái að fylgjast með skapandi starfi þeirra og hvernig þeir koma sér á framfæri. Nemendur fá tækifæri til að velja sér rannsóknarefni sem þeir vinna að á önninni og kynna á ráðstefnu í annarlok. Þar verður brugðið upp sýn þeirra á nútímamenningu.

Lokamarkmið áfangans:

Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:

 

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

 

 

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: