Áhugasvið nemenda skiptir miklu þegar kemur að náms- og starfsvali.

Námsráðgjafar veita upplýsingar um nám og námsleiðir í MA sem og öðrum skólum. Þeir veita einnig ráðgjöf í vali á námi og störfum.