- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Frjálst val gefur nemendum tækifæri til þess að víkka eða dýpka þekkingu sína á ýmsum sviðum. Hægt er að velja námsgreinar sem kenndar eru á öðrum námsbrautum skólans eða bæta við áföngum í þeim greinum sem kenndar eru á eigin braut. Af þessum sökum hafa sumir áfangar undanfara en aðrir ekki. Mikilvægt er að nemendur kynni sér kröfur um undanfara áður en þeir velja áfanga.
Við val á valgreinum er gott að hafa í huga aðgangsviðmið í háskólum. Hér er samantekt á aðgangsviðmiðum íslenskra háskóla.
Síðasti dagur til skrá val í Innu er mánudagur 13. mars.
Allar áfangalýsingar fyrir valáfanga eru í valgreinabæklingi vetrarins.
Nemendur á náttúrufræðibraut í 1. bekk velja einnig hvort þeir ætla að ljúka námi sínu á heilbrigðisbraut, náttúrufræðibraut og raungreina- og tæknibraut.
Samantekt á þessum þremur brautum.
BLOKK 1 |
BLOKK 2 |
UTAN BLOKKA |
Allur 3. bekkur |
Allur 3. bekkur |
|
ENSK3CR05 Aðeins FB/KB/MMB Aðeins HB/NB/RTB Aðeins NB/RTB |
ENSK3CU05 Aðeins NB/RTB |
ENSK3PL05 |
BLOKK 1 |
BLOKK 2 |
UTAN BLOKKA |
Allur 3. bekkur, |
Allur 3. bekkur |
|
BORG2LM05 Aðeins FB/KB/MMB Aðeins 3. bekkur Aðeins HB/NB/RTB Aðeins HB/NB |
ENSK3AP05 Aðeins FB/KB/MMB Aðeins HB/NB/RTB |
ENSK3PL05 Aðeins FB/KBS
|
Athugið:
Sú almenna regla gildir að nemendur eiga að standa við val sitt.
Í undantekningartilvikum geta nemendur sótt um til brautastjóra að skipta um valgrein í fyrstu viku annar. Einungis er þó hægt að taka tillit til slíkra óska ef hópastærð þeirra valgreina sem um ræðir leyfir.
Sama gildir ef nemendur óska eftir að hætta í valgrein. Nemendur geta sagt sig úr valgrein áður en önn hefst og út fyrstu viku annar, en aðeins ef hópastærð leyfir.