Canva aðgangur fyrir Menntaskýið

 

Skólar á Menntaskýi hafa allir aðgang að Canva Education aðgangi án endurgjalds með skólanetfangi en hann er sambærilegur við Pro aðgang. 

Í fyrsta skiptið þarf að skrá sig inn samkvæmt leiðbeiningunum hér að neðan.