Nemendasjóður

Nemendasjóður er gamall sjóður, ætlaður til að styðja við bakið á efnalitlum nemendum. Sjá skipulagsskrá sjóðsins.

Skólasjóður

Skólasjóður er líka gamall sjóður og hlutverk hans er meðal annars að fegra og prýða húsakynni skólans, verðlauna nemendur, kosta komu gesta og gera skólavistina fjölbreytilegri og aðlað­andi. Sjá skipulagsskrá Skólasjóðs.

Uglusjóður

Uglan, hollvinasjóður MA, er sjóður sem ætlað er að styðja við þróun og nýsköpun í skólastarfi Menntaskólans á Akureyri.

Dreifbýlisstyrkur

Nemendur sem búa fjarri skólanum eiga rétt á jöfnunarstyrk, sem í daglegu tali er kallaður dreifbýlisstyrkur. Lánasjóður íslenskra námsmanna hefur alla umsjón með dreifbýlisstyrknum.