Textasmiðja Menntaskólans á Akureyri

Á þessari síðu er haldið til haga ýmsu efni fyrir nemendur og kennara er varðar textasmíði. Þarna er vísað í leiðbeiningar hjá Ritveri Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og upplýsingar um heimildaskráningu og forritið Zotero hjá Bókasafns- og upplýsingaþjónustu Háskólans í Reykjavík. 

Ritver Menntavísindasviðs HÍ

Zotero og APA kerfið - Háskólinn í Reykjavík

Orðabækur á neti

Leiðréttingarforrit

PÚKI ritvilluvörn