- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Á þessari síðu er haldið til haga ýmsu efni fyrir nemendur og kennara er varðar textasmíði. Þarna er vísað í Ritver MA, leiðbeiningar hjá Ritveri Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og upplýsingar um heimildaskráningu og forritið Zotero hjá Bókasafns- og upplýsingaþjónustu Háskólans í Reykjavík.
Ritver MA býður nemendum upp á stuðning við hvers konar fræðileg skrif þar sem nemendur fá persónulega ráðgjöf með verkefni í smíðum. Þeir geta fengið stuðning og góð ráð um ýmislegt sem snýr að skrifum eins og hugmyndavinnu, skipulagi, frágangi og heimildavinnu.
Nemendur geta bókað ráðgjöf á Facebook síðu Ritversins en þeir geta einnig komið við í Ritverinu án þess að eiga bókaðan tíma og fengið persónulega ráðgjöf. Nemendur geta einnig komið nokkur saman í Ritverið og hópar geta líka fengið hjálp við hópverkefni.
Hvar erum við?
Ritverið er staðsett innst á bókasafni Menntaskólans á Akureyri
Opnunartímar eru eftirfarandi:
Mánudagar kl: 11:30 - 12:10 Jónína
kl: 14:40 - 16:05 Guðný
Þriðjudagar kl: 13:50 - 14:30 Jónína
kl: 14:40 - 15:20 Linda
Miðvikudagar kl: 11:30 - 12:10 Jónína