Hér fyrir neðan er listi yfir námsgögn haustannar 2020. Kennarar færa upplýsingar um námsgögn inn í Innuna og þar birtast þær nemendum strax. Námsgagnalistinn í Innunni er því ávallt áreiðanlegri en þessi.

Listinn var tekinn úr Innu 22. júní 2020.

 

ÁfangiTitill bókarHöfundurÚtgáfuárÚtgefandiLýsing
DANS1GR05 Uden at vide det Irma Lauridsen 2014 Turbine  
DANS2AA05 Skáldsaga á dönsku       Valið milli tveggja skáldsagna á leslista áfangans sem birtur er á kennsluáætlun.
DANS2BB04 Kjörbók af bókalista sem nemendur fá.        
EÐLI1AF04 Efni frá kennara        
EÐLI3RA05 Physics. Principles and applications Douglas C. Giancoli 2016 Boston,Mass. Pearson Educations  
EFNA2AB05 Hinn kviki efnisheimur - rafrænt námsefni - kynnt fyrir nemendum í fyrsta tíma Guðjón Andri Gylfason      
ENSK2AA05 Colours 2020 Enskudeild MA 2020 MA útgáfa - fæst í afgreiðslu MA  
ENSK2BL04 Spectrum 2020   2020 MA útgáfa - fæst í afgreiðslu MA  
ENSK2BL04 The Old Man and the Sea Ernest Hemingway      
ENSK2BL04 The Pearl John Steinbeck      
ENSK2FV05

Of Mice and Men
Animal Farm

John Steinbeck
George Orwell

2000 Penguin Books  
ENSK2FV05 Pathways, second edition Laurie Blass, Mari Vargo   National Geographic Learning  
ENSK2FV05 Smásögur 2020     MA útgáfa - fæst í afgreiðslu MA  
ENSK3BS04 Fields of Vision 2 Denis Delaney -  Ciaran Ward - Carla Rho Fiorina   Longman  
ENSK3BS04 Kjörbækur eftir höfunda sem valdir eru af lista sem nemendur fá.        
ENSK3NV04 Dawn 2020   2020 MA útgáfa - fæst í afgreiðslu MA  
ENSK3NV04 Kjörbækur af bókarlista sem nemendur fá        
ENSK3PL05 Bókalisti sendur til nemenda í upphafi annar   2019 Enskudeild MA  
EVÍS1GR05 Námsefni kemur frá kennara        
FERÐ2ÍS05 Gögn frá kennara        
FÉLA2AA05 Kemur félagsfræðin mér við? Björg Bergsson- Nína Rós Ísberg- Stefán Karlsson 2004 Iðnú  
FÉLA3ST04 Stjórnmálafræði: Stjórnmálastefnur - stjórnkerfið - alþjóðastjórnmál Stefán Karlsson 2009 Iðnú  
FORR2FO05 Efni frá kennara        
FRAN1AA05 Inspire 1  -  Livre de l'élève Jean Thierry Le Bougnec og Marie-José Lopes 2020 Hachette Lesbók
FRAN1AA05 Inspire 1 - Cahier d'acitivités Jean Thierry Le Bougnec, Marie-José Lopes, Lucas Malcor, Claire Marchandeau 2020 Hachette Vinnubók
FRAN1CC04 Chiens et chats Dominique Renaud 2006    
FRAN1CC04 Saison 1: Lesbók og vinnubók   2015 Dider  
FRAN1CC05 Chiens et chats Dominique Renaud 2006    
FRAN1CC05 Saison 1: Lesbók og vinnubók   2015 Dider  
FRAN2EE05 Le fil rouge Évelyn Siréjols  2010 Clé international skáldsaga
FRAN2EE05 Saison 2 - lesbók og vinnubók Anneline Dintilhac, Anouchka de Olivera og fleiri 2014 Didier, Paris  
HEIM2SA05 Heimspekisaga Skirbekk G. Gilje N 2008 Háskólaútgáfan  
HEIM2TS05 Efni frá kennara        
HEIM3YN05 Efni frá kennara        
ÍSLE2MÁ05 Íslenska tvö Ragnhildur Richter 2015 Forlagið  
ÍSLE2MÁ05 Ljósa Kristín Steinsdóttir 2010 vaka-Helgafell  
ÍSLE2MÁ05 Málæði Stefán Þór Sæmundsson 2019 Menntaskólinn á Akureyri Fjölrit selt í afgreiðslu. Aðeins hægt að nota nýjustu útgáfu.
ÍSLE3LB05 Ormurinn langi. Leiftur úr íslenskum bókmenntum 900-1900 Bragi Halldórsson - Knútur Hafsteinsson og Ólafur Oddsson 2005 Bjartur  
ÍSLE3MV04 Tungutak-Félagsleg málvísindi:handa framhaldsskólum Ásdís Arnalds - Sólveig Einarsdóttir  2010 JPV útgáfa  
JARÐ2JA05 Efni frá kennara        
LEIK1GR05 Efni frá kennara        
LÍFF1GL05 Almenn líffræði 2. útgáfa eða 3. útgáfa Ólafur Halldórsson   Leturprent  
LÍFF3FM05 Biology 2e - Frí rafræn kennslubók  Open Stax  2018 Open Stax  Frí rafræn kennslubók.  https://openstax.org/details/books/biology-2e
LÆSI2ME10 Námsefni á Moodle        
LÆSI2ME10 Námsefni kemur frá kennara        
MENN2TU04 Gögn frá kennara        
NÆRI3GR05 Lífsþróttur - næringarfræði fróðleiksfúsra Ólafur Gunnar Sæmundsson 2015 Ós Seltjarnarnes  
SAGA2FM05 Fornir tímar - Spor mannsins frá Laetoli til Reykjavíkur Gunnar Karlsson o.fl.  2007 Mál og Menning  
SAGA2NÝ05 Nýir tímar - Saga Íslands og umheimsins Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson 2006 Mál og menning  
SAGA2US05 Efni frá kennara        
SÁLF2ÁH05 Efni frá kennara        
SÁLF3ÞS05 Efni frá kennara        
SIÐF2HS03 Heimspeki fyrir þig Ármann Halldórsson og Róbert Jack 2012 Mál og Menning Kennslubók fyrir byrjendur í heimspeki og siðfræði
SIÐF2HS03 Siðfræðikver Vilhjámur Árnason 2016 Háskólaútgáfan og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands Stutt kynning á helstu kenningum siðfræðinnar
SPÆN1AA05 Nuevo Espanol en marcha 1 lesbók og vinnubók Francisca Castro Viúdez - Pilar Díaz Ballesteros - Ignacio Rodero Díez - Carmen Sardinero Franco 2016 SGEL  
STÆR1AL05 Stærðfræði 1, Reiknireglur, algebra, prósentur, hnitakerfi og mengi. Gísli Bachmann og Helga Björnsdóttir 2018 IÐNÚ útgáfa  
STÆR2AJ05 Stærðfræði 2B Gísli Bachmann Helga Björnsdóttir 2019 Iðnú Algebra- föll-mengi- rökfræði
STÆR2AL05 Hefti Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Valdís Björk Þorsteinsdóttir     Fæst í afgreiðslu MA síðar á önninni
STÆR2AL05 STÆ103 Jón H Jónss, Níels Karlss, Stefán G. Jónss 2000    
STÆR2AL05 STÆ203 Jón H Jónss, Níels Karlss, Stefán G. Jónss 2001 eða síðar    
STÆR3FX06 STÆ303 Jón H Jónss, Níels Karlss, Stefán G. Jónss 2001 eða síðar    
STÆR3FX06 STÆ403 Jón H Jónss. Níels Karlss. Stefán G Jónss 2002    
STÆR3LÁ05 Efni frá kennara        
STÆR3VS05 Verslunar reikningur Helmut Hinrichsen 1991 IÐNÚ  
ÞÝSK1AA05 Menschen A1 Arbeitsbuch Sabine Glas-Peters, Angela Pude, Monika Reimann 2012 Hueber Verlag Vinnubók með Menschen A1 lesbókinni
ÞÝSK1AA05 Menschen A1 Kursbuch Sandra Evans, Angela Pude, Franz Specht 2012 Hueber Verlag Lesbók 
ÞÝSK1CC04 Anna - Berlin. Thomas Silvin   Hueber  
ÞÝSK1CC04 Menschen A1 Arbeitsbuch Sabine Glas-Peters, Angela Pude, Monika Reimann 2012 Hueber Verlag Vinnubók með Menschen A1 lesbókinni
ÞÝSK1CC04 Menschen A1 Kursbuch Sandra Evans, Angela Pude, Franz Specht 2012 Hueber Verlag Lesbók 
ÞÝSK1CC05 Anna - Berlin. Thomas Silvin   Hueber  
ÞÝSK1CC05 Menschen A1 Arbeitsbuch Sabine Glas-Peters, Angela Pude, Monika Reimann 2012 Hueber Verlag Vinnubók með Menschen A1 lesbókinni
ÞÝSK1CC05 Menschen A1 Kursbuch Sandra Evans, Angela Pude, Franz Specht 2012 Hueber Verlag Lesbók 
ÞÝSK2BE05 Efni á netinu        
ÞÝSK2EE05 Menschen A2. Arbeitsbuch Anna Breitsameter, Sabine Glas-Peters, Angela Pude 2013 Hueber Verlag Annað hefti af vinnubók kennsluefnisins Menschen. Verður að vera ónotuð. Passa að kaupa A2 en ekki A2.1
ÞÝSK2EE05 Menschen A2. Kursbuch Charlotte Habersack, Angela Pude, Franz Specht 2013 Hueber Verlag Bók tvö í kennsluefninu Menschen. Passa að kaupa A2 en ekki A2.1