Hér fyrir neðan er listi yfir námsgögn vorannar 2021. Kennarar færa upplýsingar um námsgögn inn í Innu og þar birtast þær nemendum strax. Námsgagnalistinn í Innu er því ávallt áreiðanlegri en þessi.

Listinn var tekinn úr Innu 6. janúar 2021.

 

ÁfangiTitill bókarHöfundurÚtgáfuárÚtgefandiLýsing
DANS1GR05 Uden at vide det Irma Lauridsen 2014 Turbine  
DANS2AA05 Skáldsaga á dönsku       Valið milli tveggja skáldsagna á leslista áfangans sem birtur er á kennsluáætlun.
DANS2BB04 Kjörbók af bókalista sem nemendur fá.        
EFNA1AA05 Töfrar efnafræðinnar Guðjón Andri Gylfason  2020 JA Útgáfa Rafræn námsbók sem hægt er að kaupa á slóðinni: https://fliphtml5.com/bsia/ckhq
EFNA3LY05 Lyfjafræði - hefti í afgreiðslu MA Arnfríður Hermannsdóttir 2019 MA Hefti til sölu í afgreiðslu MA. Námsefni samsett úr ólíkum námsbókum. 
ENSK2BB05 Colours 2020   2020 MA útgáfa fæst í afgreiðslu MA
ENSK2BB05 The Absolutely True Diary of Part-time Indian  Sherman Alexie      
ENSK3AE05 Pathways, second edition Laurie Blass, Mari Vargo   National Geographic Learning
ENSK3AE05 To Kill a Mockingbird. Harper Lee.      
ENSK3BÁ04 Spectrum 2020   2020   fæst í afgreiðslu MA
ENSK3BÁ04 The Handmaid´s Tale Margaret Atwood      
ENSK3PL05 Bækur sem nemendur velja af lista við upphaf annar        
ENSK3SB04 Frankenstein Mary Shelley      
ENSK3SB04 Origins 2021     Fæst í afgreiðslu MA Fæst í afgreiðslu MA
ENSK3SB04 Pride and Prejudice.  Jane Austen      
ENSK3SB04 Romeo and Juliet William Shakespeare 2004 Longman School Shakespeare - Pearson Education Limited
FERÐ3EV05 Gögn frá kennara        
FÉLA3AB05 Afbrot og íslenskt samfélag Helgi Gunnlaugsson 2018 Háskólaútgáfan
FÉLA3KY04 Námsefni kemur frá kennara        
FRAN1BB05 Inspire 1  -  Livre de l'élève Jean Thierry Le Bougnec og Marie-José Lopes 2020 Hachette Lesbók
FRAN1BB05 Inspire 1 - Cahier d'acitivités Jean Thierry Le Bougnec, Marie-José Lopes, Lucas Malcor, Claire Marchandeau 2020 Hachette Vinnubók
FRAN1RB04 Inspire 1  -  Livre de l'élève Jean Thierry Le Bougnec og Marie-José Lopes 2020 Hachette Lesbók
FRAN1RB04 Inspire 1 - Cahier d'acitivités Jean Thierry Le Bougnec, Marie-José Lopes, Lucas Malcor, Claire Marchandeau 2020 Hachette Vinnubók
FRAN2DD05 À la recherche de Mariana Dominique Redaud 2009 Clé international skáldsaga
FRAN2DD05 Inspire 2 - Cahier d'acitivités  Jean Thierry Le Bougnec, Marie-José Lopes 2020 Hachette Vinnubók
FRAN2DD05 Inspire 2 - Livre de l'élève Jean Thierry Le Bougnec og Marie-José Lopes 2020 Hachette Lesbók
FRAN2DD05 Saison 1: Lesbók og vinnubók   2015 Dider  
FRAN2PA05 Gögn frá kennara        
ÍSLA1AB01 Upplýsingar hjá kennara        
ÍSLE2KM05 Upplýsingar hjá kennara        
ÍSLE2YN05 Upplýsingar hjá kennara        
ÍSLE3FR05 Brennu-Njáls saga.   1991 Mál og menning  Eða aðrar útgáfur - margar koma til greina
ÍSLE3FR05 Ormurinn langi. Leiftur úr íslenskum bókmenntum 900-1900 Bragi Halldórsson - Knútur Hafsteinsson og Ólafur Oddsson 2005 Bjartur  
ÍSLE3FR05 Óvinafagnaður Einar Kárason 2002 Mál og menning
ÍSLE3NR05 Öldin öfgafulla: Bókmenntasaga tuttugustu aldarinnar Dagný Kristjánsdóttir 2010 Bjartur  
LÍFF1GL05 Almenn líffræði 2. útgáfa eða 3. útgáfa Ólafur Halldórsson   Leturprent  
LÍFF2LE05 Biology 2e - Frí rafræn kennslubók  Open Stax  2018 Open Stax  Frí rafræn kennslubók.  https://openstax.org/details/books/biology-2e
LÍFF3PS05 Biology 2e - Frí rafræn kennslubók  Open Stax  2018 Open Stax  Frí rafræn kennslubók.  https://openstax.org/details/books/biology-2e
LOKA3LR04 Námsefni á Moodle        
LOKA3LR04 Námsefni kemur frá kennara        
MENN2YN05 Bækur sem nemendur velja í samráði við kennara.        
SÁLF2HÍ05 Efni frá kennara og sem nemendur finna - myndbönd - greinar ofl.        
SÁLF2IN05 Inngangur að sálfræði Kristján Guðmundsson og Lilja Ósk Úlfarsdóttir 2010 JPV  
SÁLF3HE05 Efni frá kennara        
SÁLF3UP05 Efni frá kennara        
SIÐF2HS05 Heimspeki fyrir þig Ármann Halldórsson og Róbert Jack 2012 Mál og Menning Kennslubók fyrir byrjendur í heimspeki og siðfræði
SPÆN1AA05 Nuevo Espanol en marcha 1 lesbók og vinnubók Francisca Castro Viúdez - Pilar Díaz Ballesteros - Ignacio Rodero Díez - Carmen Sardinero Franco 2016 SGEL  
STÆR2AJ05 Stærðfræði 2B Gísli Bachmann Helga Björnsdóttir 2019 Iðnú Algebra- föll-mengi- rökfræði
STÆR2FF05 STÆ2F - hefti Valdís Björk Þorsteinsdóttir og Hólmfríður Þorsteinsdóttir 2013 Fæst í afgreiðslu MA
STÆR2RU05 Hefti fyrir 1. bekk raungreinasviðs - fæst í afgreiðslu MA Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Valdís Björk Þorsteinsdóttir      
STÆR2RU05 STÆ103 Jón H Jónss, Níels Karlss, Stefán G. Jónss 2000    
STÆR2RU05 STÆ303 Jón H Jónss, Níels Karlss, Stefán G. Jónss 2001 eða síðar  
STÆR3HX07 STÆ403 Jón H Jónss. Níels Karlss. Stefán G Jónss 2002    
STÆR3HX07 STÆ503 Jón Hafsteinn Jónsson - Níels Karlssson - Stefán G. 2002 Jón Hafsteinn Jónsson - Níels Karlssson - Stefán G.
STÆR3LP06 STÆ503 Jón Hafsteinn Jónsson - Níels Karlssson - Stefán G. 2002 Jón Hafsteinn Jónsson - Níels Karlssson - Stefán G.
STÆR3LP06 STÆ643        
STÆR3LX06 STÆ503 Jón Hafsteinn Jónsson - Níels Karlssson - Stefán G. 2002 Jón Hafsteinn Jónsson - Níels Karlssson - Stefán G.
STÆR3LX06 STÆ643        
Stærðfræði Jón Hafsteinn Jónsson - Níels Karlsson - Stefán G. Jónsson 2011     STÆR3LX06
Stærðfræði Jón Hafsteinn Jónsson - Níels Karlsson - Stefán G. Jónsson 2011     STÆR3LP06
ÞÝSK1BB05 Menschen A1 Arbeitsbuch Sabine Glas-Peters, Angela Pude, Monika Reimann 2012 Hueber Verlag Vinnubók með Menschen A1 lesbókinni
ÞÝSK1BB05 Menschen A1 Kursbuch Sandra Evans, Angela Pude, Franz Specht 2012 Hueber Verlag Lesbók 
ÞÝSK1CC05 Anna - Berlin. Thomas Silvin   Hueber  
ÞÝSK1CC05 Menschen A1 Arbeitsbuch Sabine Glas-Peters, Angela Pude, Monika Reimann 2012 Hueber Verlag Vinnubók með Menschen A1 lesbókinni
ÞÝSK1CC05 Menschen A1 Kursbuch Sandra Evans, Angela Pude, Franz Specht 2012 Hueber Verlag Lesbók 
ÞÝSK2DD05 Die Nachbarn     CIDEB Best að kaupa notaða bók 
ÞÝSK2DD05 Menschen A2. Arbeitsbuch Anna Breitsameter, Sabine Glas-Peters, Angela Pude 2013 Hueber Verlag Annað hefti af vinnubók kennsluefnisins Menschen. Verður að vera ónotuð. Passa að kaupa A2 en ekki A2.1
ÞÝSK2DD05 Menschen A2. Kursbuch Charlotte Habersack, Angela Pude, Franz Specht 2013 Hueber Verlag Bók tvö í kennsluefninu Menschen. Passa að kaupa A2 en ekki A2.1