Öryggi nemenda og starfsmanna skólans er undir stöðugu eftirliti. Vatnsúðakerfi og eldvarnarkerfi er í öllum skólahúsunum og flóttaleiðir merktar.

Gamli skóli er elsta bygging MA og þar eru flóttaleiðir flóknari en annars staðar. Leiðbeiningar um flótta ef vá ber að höndum eru í hverri kennslustofu.

Rýmingaráætlun fyrir Gamla skóla

Rýmingaráætlun fyrir Hóla

Rýmingaráætlun fyrir Möðruvelli