- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
Allir nemendur skólans eiga að taka þátt í íþróttum og bera ábyrgð á heilsu sinni undir handleiðslu íþróttakennara
Þeir nemendur sem af einhverjum ástæðum geta ekki tekið þátt í íþróttatímum verða að ræða við íþróttakennara sinn sem ákveður hvernig bregðast skuli við. Ekki er tekið við vottorðum nema í sérstökum tilvikum. Reynt verður að finna eitthvað við allra hæfi.
Þeir nemendur sem falla í íþróttum verða að endurtaka áfangann.
Þeir sem endurtaka bekk þurfa að endurtaka íþróttir. Þessir nemendur geta þó fengið fyrra skiptið metið ef einkunn er 5 eða hærri og skal sækja um það til skrifstofustjóra. Þær einingar teljast þá eins og almennar valeiningar.
Eyðublað fyrir umsókn um aukaeiningu í íþróttum
Eyðublað fyrir umsókn um undanþágu frá verklegum íþróttatímum