Öryggisnefnd Menntaskólans á Akureyri skipa:

Karl Frímannsson skólameistari, Ingvar Þór Jónsson kennari, Sigrún Aðalgeirsdóttir kennari, Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir aðstoðarskólameistari, Snorri Magnússon húsvörður og Stefán Sigurðsson húsvörður

Öryggisnefnd skólans fer yfir öryggismál innan skólans og á skólalóð og tekur við ábendingum um slíkt. Hún sér um að skipuleggja brunaæfingar og tryggja að starfsmönnum sé boðið upp á námskeið í skyndihjálp með reglubundnum hætti.