Markmið sjálfsmats við framhaldsskóla er meðal annars að auka gæði náms, stuðla að umbótum og tryggja að nemendur fái þá þjónustu sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum. Í lögum um framhaldsskóla er kveðið á um að skólar skuli meta árangur skólastarfs með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra þar sem það á við. Við Menntaskólann á Akureyri hefur verið reynt að tryggja góða yfirsýn yfir skólastarfið með fjölbreyttum matsaðferðum og aðkomu sem flestra að sjálfsmatinu.

Matsáætlun

Matsþættir H 2021 V 2022 H 2022 V 2023 H 2023 V 2024 H 2024 V 2025
Áfangakönnun  NK NK NK NK NK NK NK NK
Hlýtt á nemendur      NKS Þ    NKS    
Lýðræðislegt mat       K   K   K
Hlýtt á starfsfólk        S      S  
Foreldrakönnun              
Jafnlaunavottun   Ú   Ú   Ú   Ú

Matssvið (lykill)

N=Nám
K=Kennsla
S=Stjórnun
Ú= Úttekt
Þ=Þjónusta    Bókasafn, afgreiðsla, nemendaaðstaða, námsráðgjöf

Lýðræðislegt mat = Áfangaskýrslur + samantekt á fundargerðum deilda sem endar í skýrslu sem verður á ábyrgð fag- og sviðstjóra að taka saman og gefa út.
Hlýtt á nemendur = Gæðahringir og opnar spurningar
Áfangakönnun = Allir áfangar kannaðir á 2 ára tímabili
Fyrirhugað er að hægt verði að smella á matssviðin í töflunni og fá ítarlegri upplýsingar t.d. um hvaða áfanga verið er að kanna hverju sinni.

Starfsáætlun 2021- 2025

Veturinn 2021–2022

Haustönn

 • Áfangamat
 • Hlýtt á nemendur (ef COVID-19 leyfir) 
 • Vinna við gæðahandbók
 • Gæði húsnæðis, eftirfylgni
 • Jafnlaunavottun
 • Notkun rafræna málakerfisins
Vorönn
 • Áfangamat
 • Hlýtt á starfsfólk
 • Vinna við gæðahandbók
 • Kynning á gæðahandbók fyrir starfsfólk – frestað til vors 2023
 • Lýðræðislegt sjálfsmatmat í deildum
 • Eftirlitsúttekt á jafnlaunavottun í maí

Veturinn 2022–2023

Haustönn
 • Áfangamat
 • Hlýtt á nemendur – nám, kennsla og stjórnun
 • Vinna við gæðahandbók
 • Vinna verklagsreglur vegna upplýsingaöryggis
 • Gæði húsnæðis, eftirfylgni
 • Jafnlaunavottun
 • Notkun rafræna málakerfisins
 • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
 • Vinna við ársskýrslu MA

Vorönn

 • Áfangamat
 • Hlýtt á starfsfólk
 • Hlýtt á nemendur - þjónusta
 • Foreldrakönnun
 • Vinna við gæðahandbók
 • Kynning á gæðahandbók fyrir starfsfólk
 • Endurskoða málalykill MA
 • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
 • Jafnlaunavottun, eftirlitsúttekt
 • Ársskýrsla MA

 Veturinn 2023-2024

Haustönn

 • Áfangamat
 • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
 • Ljúka endurskoðun málalykils MA
 • Áfangamat

Vorönn

 • Hlýtt á nemendur – Nám, kennsla og stjórnun
 • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
 • Jafnlaunavottun, eftirlitsúttekt
 • Rafræn skil til Þjóðskjalasafns: Skjöl á tímabilinu 1. janúar 2021 – 1. apríl 2024 - Loka öllum málum
 • Búa til ný mál fyrir þau mál sem sem ekki er hægt að loka
 • Endurnýja málalykilinn fyrir 30. mars 2024

Veturinn 2024-2025

Haustönn 

 • Áfangamat
 • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
 • Hlýtt á starfsfólk
 • Nýtt tímabil í rafræna skjalakerfinu

Vorönn 

 • Áfangamat
 • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
 • Jafnlaunavottun, eftirlitsúttekt