- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
Markmið sjálfsmats við framhaldsskóla er meðal annars að auka gæði náms, stuðla að umbótum og tryggja að nemendur fái þá þjónustu sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum. Í lögum um framhaldsskóla er kveðið á um að skólar skuli meta árangur skólastarfs með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra þar sem það á við. Við Menntaskólann á Akureyri hefur verið reynt að tryggja góða yfirsýn yfir skólastarfið með fjölbreyttum matsaðferðum og aðkomu sem flestra að sjálfsmatinu.
Matsþættir | H 2017 |
V 2018 |
H 2018 |
V 2019 |
H 2019 | V 2020 | H 2020 | V 2021 |
Áfangakönnun | NKS |
NKS | NKS | NKS | NKS | NKS | NKS | |
Hlýtt á nemendur | NKS |
Þ | NKS | NKS | ||||
Lýðræðislegt mat | K | K | K | K | ||||
Hlýtt á starfsfólk | S | S | ||||||
Foreldrakönnun | NÞ |
Lýðræðislegt mat = Áfangaskýrslur + samantekt á fundargerðum deilda sem endar í skýrslu sem verður á ábyrgð fag- og sviðstjóra að taka saman og gefa út.
Hlýtt á nemendur = Gæðahringir og opnar spurningar
Áfangakönnun = Allir áfangar kannaðir á 2 ára tímabili
Fyrirhugað er að hægt verði að smella á matssviðin í töflunni og fá ítarlegri upplýsingar t.d. um hvaða áfanga verið er að kanna hverju sinni.
Starfsáætlun sjálfsmatsnefndar 2017-2021
|