Fagstjórar

Fagstjórar eru verkstjórar faghópa, hafa yfirumsjón með áfanga- og kennsluáætlunum, fylgjast með prófum í deildinni og vinna að kennsluskiptingu með stjórnendum.