- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni.
Lögheimili má ekki vera í nágrenni við skólann sem nemendur stunda nám við. Hér má sjá töflu sem skilgreinir hvaða póstnúmer teljast vera í nágrenni við skóla.
Jöfnunarstyrkur skiptist í dvalarstyrk og akstursstyrk:
Umsóknarfrestur er til 15. október á haustönn og 15. febrúar á vorönn.
Nánari upplýsingar Menntasjodur.is - Jöfnunarstyrkur