- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
Dreifbýlisstyrkur heitir með réttu Jöfnunarstyrkur
Þetta er styrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu. Lögheimili má ekki vera í nágrenni við skóla. Námið verður að vera að lágmarki eins árs skipulagt nám við skóla sem falla undir lög um framhaldsskóla/menntaskóla.
Nánari upplýsingar á vef Lánasjóðs íslenskra námsmanna.