Afgreiðsla skólans

Afgreiðsla skólans er á bókasafninu. Skólaritari er við frá kl. 08:00 - 12:30 alla daga.

Á bókasafninu sér skólaritari um almenna afgreiðslu, s.s. á staðfestingu á skólavist, sölu námsgagna í upphafi annar, nemendur geta keypt þar prentkvóta, svo eitthvað sé nefnt. Skólaritari skráir einnig leyfi og veikindi nemenda. 

Fjármálastjóri

Fjármálastjóri er á skrifstofu á Langagangi í Gamla skóla. Hún er opin kl. 8.00 - 16.00 nema á föstudögum til kl. 14. Síminn hjá fjármálastjóra er 455-1554. Lokað er í hádeginu og þegar fundir eru. Hægt er að senda fyrirspurnir í tölvupósti ragnar@ma.is.

Skrifstofustjóri

Skrifstofustjóri er með skrifstofu sína á Langagangi í Gamla skóla. Þar er opið frá kl 8.00 til 16.00 nema á föstudögum til kl. 14. Síminn hjá skrifstofustjóra er 455-1553. Lokað er í hádeginu og þegar fundir eru. Hægt er að senda fyrirspurnir í tölvupósti selmadogg@ma.is.