Skólasálfræðingur, sálfræði, nýnemafræðsla
- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Sálfræðiþjónusta er nemendum að kostnaðarlausu og felst í einstaklingsviðtölum og hópráðgjöf. Námsráðgjafar skólans sjá um tilvísanir á sálfræðing. Hafa þarf samband við þau ef óskað er eftir viðtali.
Sálfræðingur skólans er Kristín Elva Viðarsdóttir (kristinelva@ma.is)