Tvær konur

Þorvaldur Skúlason: Tvær konur

Olíumálverk eftir Þorvald Skúlason, gert 1936. Keypt á sýningu í Reykjavík 1937.
Myndin hékk lengi á Suðursal í Gamla skóla en er nú í stofu H5 á Hólum.