Menntaskólinn á Akureyri

Menntaskólinn á Akureyri

Steingrímur St. Th. Sigurðsson (1925-2000). Olía á striga. 
Gjöf listamannsins á 40 ára stúdentsafmæli hans 1983.
Myndin er í nyrðri stigagangi í Gamla skóla.
Brák Jónsdóttir nemandi í 3. bekk valdi. "Óvenjuleg mynd á sérkennilegum stað."