Möðruvellir í Hörgárdal

Möðruvellir í Hörgárdal

Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson (1876-1958). Gert að beiðni Sigurðar Guðmundssonar skólameistara árið 1930, þegar hálf öld var liðin frá stofnun Gagnfræðaskólans á Möðruvöllum. Myndin er í stofu H3 á Hólum.

Til baka