Berlínarferð

Nemendur í valáfanganum ÞÝSK2BE05 - Berlín halda í námsferð til borgarinnar ásamt kennurum sínum.