Löng hefð er fyrir því að skólameistari bjóði starfsfólki í kaffisamsæti að kvöldi 19. desember.