- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Mikil áhersla er lögð á nám í náttúrufræðitengdum greinum, s.s. líffræði, efnafræði og jarðfræði. Einnig er lögð þó nokkur áhersla á stærðfræði. Mikið svigrúm er til sérhæfingar í vali á brautinni. Brautin veitir góðan almennan undirbúning fyrir nám á háskólastigi og hentar sérstaklega vel þeim nemendum sem hyggja á nám í raungreinum, til dæmis líffræði, efnafræði og jarðfræði.
Almenn inntökuskilyrði eru að nemendur hafi hlotið B eða hærra í ensku, íslensku og stærðfræði á grunnskólaprófi. Ef fleiri sækja um skólann en hægt er að innrita áskilur skólinn sér rétt til að velja þá nemendur sem hann telur hafa bestan undirbúning hverju sinni. Nánar er kveðið á um inntökuskilyrði í skólanámskrá.
Nám á náttúrufræðibraut er fyrst og fremst bóklegt og áhersla lögð á nám í náttúrufræðigreinum. Skipulagið byggir bæði á bekkjar- og áfangakerfi.
Í skólanum er lögð áhersla á fjölbreyttar aðferðir við námsmat sem fer fram með mismunandi hætti eftir ákvörðun kennara, í samræmi við skólanámskrá.
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
Námsgrein | 1. þrep | 2. þrep | 3. þrep | ||
---|---|---|---|---|---|
Danska | DANS | 2AA05 2BB04 | 0 | 9 | 0 |
Eðlisfræði | EÐLI | 1AF04 2TV06 |
4 | 6 | 0 |
Efnafræði | EFNA | 1AA05 2AB05 3LR05 |
5 | 5 | 5 |
Enska | ENSK | 2AA05 2BB05 3NE05 | 0 | 10 | 5 |
Heilsa, lífsstíll | HEIL | 1HL02 1HN02 1HS01 1HÞ01 1HÖ01 |
7 | 0 | 0 |
Íslenska | ÍSLE | 2MÁ04 3FR05 3LB05 3NR05 | 0 | 4 | 15 |
Jarðfræði | JARÐ | 2JA05 3VH05 | 0 | 5 | 5 |
Líffræði | LÍFF | 1GL05 3LE05 3UV05 |
5 | 0 | 10 |
Læsi | LÆSI | 2ME10 2NÁ10 | 0 | 20 | 0 |
Náms- og starfsval | NÁMS | 1AA01 | 1 | 0 | 0 |
Saga | SAGA | 2SÖ05 | 0 | 5 | 0 |
Siðfræði | SIÐF | 2HS04 | 0 | 4 | 0 |
Stærðfræði | STÆR | 2AL05 2RU05 3DF05 3HE05 3LP05 3VH05 | 0 | 10 | 20 |
Einingafjöldi | 160 | 22 | 78 | 60 |
Námsgrein | 1. þrep | 2. þrep | 3. þrep | ||
---|---|---|---|---|---|
Franska | FRAN | 1AA05 1BB05 1CC05 | 15 | 0 | 0 |
Þýska | ÞÝSK | 1AA05 1BB05 1CC05 | 15 | 0 | 0 |
Einingafjöldi | 15 | 15 | 0 | 0 |
Nemendur taka 25 einingar í vali, þar af skulu a.m.k. 15 einingar tilheyra sérgreinum brautarinnar. Nemendur þurfa að hafa kröfur aðalnámskrár um hlutföll hæfniþrepa til hliðsjónar við val sitt.
1. haust | 1. vor | 2. haust | 2. vor | 3. haust | 3. vor |
---|---|---|---|---|---|
ENSK2AA05 | EFNA1AA05 | EÐLI1AF04 | EÐLI2TV06 | DANS2AA05 | DANS2BB04 |
HEIL1HL02 | ENSK2BB05 | EFNA2AB05 | EFNA3LR05 | HEIL1HÖ01 | ÍSLE3NR05 |
LÍFF1GL05 | HEIL1HN02 | ENSK3NE05 | ÍSLE3LB05 | JARÐ3VH05 | |
LÆSI2NÁ10 | LÆSI2ME10 | HEIL1HS01 | HEIL1HÞ01 | LÍFF3VU05 | NÁMS1AA01 |
STÆR2AL05 | STÆR2RU05 | ÍSLE2MÁ04 | ÍSLE3FR05 | SIÐF2HS04 | SAGA2SÖ05 |
FRAN/ÞÝSK1AA05 | FRAN/ÞÝSK1BB05 | JARÐ2JA05 | STÆR3DF05 | STÆR3HE05 | STÆR3LP05 |
LÍFF3LE05 | FRAN/ÞÝSK1CC05 | VAL | VAL | ||
STÆR3VH05 | VAL | VAL | VAL | ||
32 einingar | 32 einingar | 34 einingar | 32 einingar | 35 einingar | 35 einingar |