- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
Mikil áhersla er lögð á nám í heilbrigðisgreinum, eðlisfræði, efnafræði og líffræði. Nokkuð svigrúm er til sérhæfingar í vali á brautinni.
Brautin veitir góðan undirbúning fyrir nám á háskólastigi og hentar vel þeim nemendum sem hyggja á framhaldsnám í læknisfræði, hjúkrunarfræði, íþróttafræði, næringarfræði og öðrum heilbrigðistengdum greinum.
Danska 9 einingar
Eðlisfræði 15 einingar
Efnafræði 20 einingar
Enska 15 einingar
Franska/Þýska 15 einingar
Heilbrigði og lífsstíll 8 einingar
Íslenska 20 einingar
Líffræði 20 einingar (áhersla á líffræði mannsins)
Læsi 20 einingar
Náms- og starfsval 1 eining
Saga 5 einingar
Sálfræði 5 einingar
Siðfræði 5 einingar
Stærðfræði 25 einingar
Valgreinar 20 einingar (þar af 10 sérgreinar brautar)
Samtals 203 einingar