Fleiri bekkir verða í staðnámi eftir miðjan september
Fleiri bekkir verða í staðnámi eftir miðjan september

Nokkrar breytingar verða á skipulagi skólastarfs frá og með mánudeginum 14. september. Hægt verður að fjölga nemendum í staðnámi þar sem nú mega 200 nemendur vera í hverju hólfi. Hins vegar setur fjarlægðarreglan áfram skorður og þar sem ekki eru nægjanlega margar stórar stofur til að rúma bekki er ekki hægt að hafa alla nemendur alltaf í staðnámi. Sóttvarnarhólfin verða 3 í stað 4 áður, Möðruvellir, Hólar og Gamli skóli. Nemendur fara ekki milli hólfa nema í undantekningartilvikum, til að sækja kennslustundir eða þjónustu. Og allir þurfa áfram að gæta vel að sóttvörnum.

Frá 14. september verður 1. bekkur alfarið í staðnámi en 2. og 3. bekkur mætir annan hvern dag á víxl en er í fjarnámi á móti. 2. bekkur fær svo einnig uppbótardaga. 

14. sept: 1. bekkur + 2. bekkur

15. sept.: 1. bekkur + 3. bekkur

16. sept: 1. bekkur + 2. bekkur

17. sept: 1. bekkur + 3. bekkur + 2TUVX

18. sept: 1. bekkur + 2. bekkur

21. sept: 1. bekkur + 3. bekkur + 2AFG

22. sept: 1. bekkur + 2. bekkur

23. sept: 1. bekkur + 3. bekkur + 2HI

24. sept: bekkur + 2. bekkur

25. sept 1. bekkur + 3. bekkur + 2TUVX

Heimastofur bekkja breytast nokkuð: 

 

1AF: G23

1G: G22

1H: H2

1L: G11

1T: M23

1U: M21

1V: M12

1X: M13

2A: H5

2F: H9

2G: H4

2H: H7

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2I: H8

2T: M22

2U: M24

2VX: M01

3A: G21

3F: H8

3G: H7

3H: H9

3I: H4

3T: H5

3U: H6

3VX: H3