4X í Cambirdge
4X í Cambirdge

Nemendur ú 4. bekk X eru staddir á Englandi í námsferð með Jóhanni Björnssyni stærðfræðikennara.

Jóhann sendi þessa mynd af hópnum, sem tekin var í dag í Cambridge. Með á myndinni er gamall nemandi MA, Sigurgeir Ólafsson, stúdent 2012, sem stundar nú doktorsnám við Cambridge-háskóla og fræddi hópinn um borgina, skólann og námsmöguleikana þar.