Valdimar og Úlfar
Valdimar og Úlfar

Í hreinsunarátaki nemenda í náttúrulæsi undir stjórn nemenda í umhverfisfræði á strandlengjunni á Akureyri söfnuðust saman 880 kíló af rusli.

Farið var meðfam Drottningarbraut frá afleggjaranum í Kjarnaskóg og með ströndinni að Leirubrú og til norðurs að Krossanesi svo og upp með Glerá. Eins og fram kemur í viðtali N4 við Úlfar Valsson og Valdimar Daðason í 4. bekk kemur fram að langmestur hluti ruslsins hafi verið plast af öllum mögulegum gerðum.

Hér er viðtalið við Úlfar og Valdimar á N4.