Leikfélag Menntaskólans á Akureyri
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri

Æfingar LMA, Leikfélags Menntaskólans á Akureyri, fyrir leiksýningu vetrarins eru hafnar.

Leikfélagið hyggst setja upp leikritið Inn í skóginn (Into the Woods) og áætlar að frumsýna föstudaginn 6. mars. Um 90 nemendur taka þátt í sýningunni að þessu sinni.

Leikstjóri er Vala Fannell.