Eitt af verkefnum nemenda 1. bekkjar í menningarlæsi nefnist Áhrif mín á samfélagið. Ein lausnin er veggverk við Glerárgötu. Aldís Rún Ásmundsdóttir í 1C og Bára Alexandersdóttir í 1D máluðu verkið á vegginn þar sem vegglistaverk hafa verið á undanförnum árum. Hér er myndband af tilurð verksins.