MA mætir FG í 16 liða úrslitum MORFÍs
MA mætir FG í 16 liða úrslitum MORFÍs

Dregið var í 16 liða úrslit í Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna nú á dögunum. Menntaskólinn á Akureyri mætir Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Aðrar viðureignir í 16 liða úrslitum eru sem hér segir:

Kvennó - Flensborg
MR - MÍ
Verzló - ME
MS - MH
Tækniskólinn - FL
FSU - FÁ
Borgó - FS