Það er alltaf tilefni til að slá í góða köku þegar prófum lýkur
Það er alltaf tilefni til að slá í góða köku þegar prófum lýkur

Síðastu lokapróf annarinnar eru í dag; nemendur í 1. bekk þreyta enskupróf og nemendur í 2. bekk á raungreinabrautum eðlisfræðipróf. Lokaprófum hefur farið mjög fækkandi og því voru margir nemendur búnir í prófum fyrr í vikunni. Hægt er að sjá einkunnir í INNU.

Á mánudaginn kl. 9 verða nokkur forfallapróf:

EÐLI2TV05         23.maí  kl. 9

EFNA1AA05        23.maí  kl. 9

EFNA3LR05        23.maí  kl. 9

ENSK3AE05        23.maí  kl. 9

SAGA3MG05      23.maí  kl. 9

STÆR2FF05        23.maí  kl. 9

STÆR2RU05       23.maí  kl. 9

STÆR3DF05       23.maí  kl. 9

STÆR3GX05       23.maí  kl. 9

STÆR3LP05        23.maí  kl. 9

Prófsýningar verða 25. maí. Nánari tímasetning kemur í pósti eftir hádegi 24. maí.

Endurtökupróf verða 31. maí – 2. júní. Nemendur þurfa að skrá sig á afgreidsla@ma.is fyrir 27. maí. Próftafla birtist þá í kjölfarið.