Fréttabréf MA er komið út! Skólinn sendir foreldrum ólögráða nemenda fréttabréf einu sinni á önn; því er ætlað að hvetja til samstarfs milli heimila og skóla og vekja athygli á ýmsu innan skólans.

Fréttabréfið má sjá hér.