- Skólinn- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
 
- Námið
- Þjónusta
Júbílantinn er splunkunýr vefur sem ætlað er að efla tengsl milli jubilanta/afmælisstúdenta og skólans.
Vorið 2012 kom fram sú hugmynd hjá einum afmælisárganginum að styrkja  þyrfti með einhverjum hætti tengsl jubilanta og Menntaskólans, til dæmis  með útgáfu tímarits. Vísir að því lítur nú dagsins ljós. Fyrsta  tölublaðið er reyndar vefslóð, en það er aldrei að vita hvert þetta  fyrsta skref leiðir okkur. 
Okkur þætti vænt um ef afmælisstúdentar  myndu deila þessari slóð meðal árgangsins síns og allar hugmyndir um myndir og efni eru vel þegnar.
Slóðin er http://ma17juni.wordpress.com/