Gettu betur lið MA veturinn 2018-2019
Gettu betur lið MA veturinn 2018-2019

Keppni í Gettu betur er hafin. Lið MA bar sigur af hólmi í fyrstu umferð og keppir í kvöld í 16 liða úrslitum við lið Menntaskólans á Laugarvatni. Annað kvöld keppir svo lið Morfís í 16 liða úrslitum við lið MÍ. Keppnin fer fram í Kvosinni í MA. Skólinn sendir baráttukveðjur til liðanna.

Uppfærð frétt 15. janúar: Lið MA bar sigur af liði ML og kemst því áfram í næstu umferð. Til hamingju!


Frá æfingum Morfís í Kvos MA þann 15. janúar.

Frá æfingum Morfís í janúar 2019 Frá æfingum Morfís í janúar 2019