- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Föstudaginn 29. september verður haustþing framhaldsskólanna á Norðurlandi haldið í MA og VMA. Auk skólanna á Akureyri sækir haustþingið starfsfólk Framhaldsskólans á Húsavík, Framhaldsskólans á Laugum, Menntaskólans á Tröllaskaga og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, alls rúmlega 250 manns. Engin kennsla verður í MA þennan dag.
Fyrir hádegi verður dagskrá haustþingsins í MA og verður fjallað um gervigreind í námi og kennslu auk umfjöllunar um frumkvöðlafræði. Dagskráin hefst í Kvosinni í MA kl. 9:30 en húsið opnar kl. 9:00. Gengið er inn að vestan frá planinu við Heimavistina og MA.
Kl. 11:45 - 13:15 verður hádegishlé og hádegismatur í Gryfjunni í VMA. Gengið inn að austan og norðan.
Eftir hádegið verða fag- og starfshópafundir sem allir verða haldnir í VMA.
Kort af VMA er hér. G-álma er á efri hæð við norðurinngang.
|
Starfsmannahópur/faghópur |
Fundarstaður |
|
Ræsting |
VMA - stofa - B09 |
|
Húsumsjón/húsverðir |
VMA - B05 |
|
Stuðningsfulltrúar |
VMA - stofa D-12 |
|
Skrifstofa og verkefnastjórar |
VMA - B10 |
|
Stjórnendur - FS félagar |
VMA - skrifst. aðstoðarskólameistara |
|
Starfsfólk á bókasöfnum |
VMA - bókasafn |
|
Námsráðgjafar og sálfræðingar |
VMA - D 06 |
|
Skólameistarar |
VMA - skrifstofa skólameistara |
|
Starfsfólk á heimavistum |
Lundur heimavist |
|
Umsjónarfólk með útibúum dreifnáms |
VMA - D 05 |
|
Umsjónarfólk með UT-málum og kerfisstjórn |
VMA - Fab Lab |
|
|
|
|
Íslenska |
VMA D-01 |
|
Danska, þriðja tungumál og íslenska sem annað mál |
VMA D-02 |
|
Stærðfræði |
VMA - B06 |
|
Raungreinar |
VMA C08 |
|
Enska |
VMA B04 |
|
Samfélagsgreinar |
VMA - B01 |
|
Íþróttir og hreyfing |
VMA - C04 |
|
Starfsbrautarkennarar |
VMA D-15 |
|
Listnám |
VMA - G 06 |
|
Viðskiptagreinar og nýsköpun - velja sér aðrar greinar |
|
|
|
|
|
Byggingagreinar |
VMA - E 01 |
|
Málmiðn, vélstjórn og bifvélavirkjun |
VMA - I 01 |
|
Matvælagreinar og starfsfólk í mötuneytum |
VMA - matvælabraut |
|
Rafiðn - velja sér aðrar greinar |
|
|
Háriðn, sjúkraliðar og heilsunudd |
VMA - C 09 |