Fjallkonan Hildur Lilja ásamt Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra
Fjallkonan Hildur Lilja ásamt Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra

Hildur Lilja Jónsdóttir nýstúdent frá MA var fjallkona Akureyrarbæjar þann 17. júní. Hefð er fyrir því að fjallkonan komi til skiptis úr röðum stúdenta frá MA og VMA, nema tvö sl. ár.