Umsóknir um nám á hraðlínu berast þessa dagana hver af annarri.

Umsóknarfrestur rennur þó ekki út fyrr en um helgina, nánar til tekið 28. maí, og því enn tími fyrir 9. bekkinga og forráðamenn þeirra að stíga skrefið beint í MA.

Umsækjendum og forráðamönnum þeirra er bent á umsóknareyðublöðin sem finna má hér (hlekkur).