Rósa með bókina sína.
Rósa með bókina sína.

Rósa Þórisdóttir, dóttir Þóris Haraldssonar heitins líffræðikennara i MA 1973-2013, heimsótti vinnustað föður síns í dag og sýndi bókina Hvítabirnir á Íslandi sem hún hefur skrifað um landgöngur hvítabjarna byggða í grunninn á heljarmiklu heimildarsafni sem pabbi hennar hafði safnað að sér í yfir 30 ár.