Ingi, Óðinn og Kári
Ingi, Óðinn og Kári

Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram í lok september. Í gær var tilkynnt við athöfn í Háskólanum í Reykjavík hvaða nemendur komast áfram í lokakeppnina sem fer fram í mars 2022. Þrír nemendur í MA munu taka þátt í þeirri keppni, Ingi Hrannar-Pálmason, Kári Hólmgrímsson og Óðinn Andrason, allir í 3VX. Skólinn óskar þeim til hamingju með þennan árangur.