Hægt verður að fylgjast með úrslitum kosninganna í beinu streymi á fésbókarsíðu Hugins. Skjáskot.
Hægt verður að fylgjast með úrslitum kosninganna í beinu streymi á fésbókarsíðu Hugins. Skjáskot.

Þessa dagana standa yfir kosningar til embætta skólafélagsins. Frambjóðendur hafa kynnt stefnumál sín og bíða nú dóms kjósenda.
Hægt verður að fylgjast með úrslitum kosninganna á sérstakri kosningavöku Hugins í kvöld. Vakan hefst kl. 20:00 og verður beint streymi frá henni á fésbókarsíðu Hugins.

Hér má kynna sér framboðslista Hugins skólaárið 2021-2022.