Jóhann og Þórhildur eru ánægð með hvernig til hefur tekist með nám og kennslu í gegnum fjarfundabúna…
Jóhann og Þórhildur eru ánægð með hvernig til hefur tekist með nám og kennslu í gegnum fjarfundabúnað á tímum samkomubanns

Nemendur og starfsmenn MA deila upplifunum sínum af námi og kennslu í samkomubanni með lesendum ma.is.

Við höfum lagt okkur fram um að halda náminu í nokkuð föstum skorðum og haldið inni flestum tímum í töflu. Þeir hafa farið fram í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom og hefur þetta fyrirkomulag að okkar mati gengi ansi vel. Krakkarnir eru duglegir að mæta og sinna náminu, en auk hefðbundinna tíma höfum við hent í gott sprell með reglubundnu millibili til að létta lund okkar og þeirra.

Með kveðju,
Jóhann Sigursteinn Björnsson kennari
Þórhildur Björnsdóttir kennari