Landsliðskonur í íshokkí og MA-ingar
Landsliðskonur í íshokkí og MA-ingar

Kvennalandslið Íslands í íshokkí hefur verið við keppni undanfarna daga í Nottingham á Englandi. Það tengist Menntaskólanum á Akureyri býsna mikið því af 20 landsliðskonum eru 14 MA-ingar, núverandi og fyrrverandi, nemendur og kennari. Þær öttu kappi við lið sem eru mun ofar á styrkleikalistanum.