Fyrsta umferð Gettu betur fer fram dagana 6.-8. janúar 2020. Mynd: skjáskot RÚV
Fyrsta umferð Gettu betur fer fram dagana 6.-8. janúar 2020. Mynd: skjáskot RÚV

Nú liggur fyrir hvaða skólar mætast í fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Menntaskólinn á Akureyri mætir Flensborgarskólanum miðvikudaginn 8. janúar.

Hér má fylgjast með þegar dregið var í fyrstu umferð.