- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Haustið er fallegt þessa dagana á Akureyri. Nú er önnin ríflega hálfnuð og það þýðir að komið er að miðannarmati sem birtist í INNU. Um miðja önn er líka hefð fyrir því að senda út fréttabréf til forráðafólks nemenda og hægt er að nálgast það hér.
Framundan er svo haustfrí 20. og 21. október, smá hlé áður en seinni hluti annarinnar hefst.